Þjónustuferlið

Fyrir brottför:

Bóka þjónustu á www.bilahotel.is

Við brottför:

Leggja bíl á bílastæði Geysis við Arnarvöll 4, 235 Keflavíkurflugvelli og afhenda lykil í afgreiðslu Geysis. Bílaleigustrætó fer á 15 mínútna fresti frá Geysi og að brottfararsal flugstöðvarinnar. Ferðin tekur 2 mínútur. Einnig er hægt að ganga – en vegalengdin er um 600 metrar (5 mín).

Við heimkomu:

Fylgið leiðarvísum úr komusal að bílaleigustrætó (Car Rental Bus). 150 metra ganga. Strætóinn fer á 15 mínútna fresti frá komusal flugstöðvarinnar að afgreiðslu Geysis. Bíllyklarnir verða afhentir í afgreiðslu Geysis við komu.