Skilmálar og persónuverndastefna

Ábyrgðarmál

Bílahótel tryggir bifreiðar fyrir tjóni sem hlýst af þeirra völdum en ekki fyrir tjóni eða tjónum er aðrir geta valdið. Undanskilið frá tryggingum er vél og rafbúnaður bifreiða.

Endurgreiðslur

Ekki er hægt að fá endurgreitt ef afbókað er innan við 24 klst. fyrir brottför

Þjónustur

Bílahótelið áskilur sér rétt á að senda aukareikning í heimabanka eiganda bíls ef keypt er þjónusta fyrir smærri bifreið en bílinn er í raun og veru.

Persónuupplýsingar

Viðskiptavinir gefa upp upplýsingar um ökumann bílsins, upplýsingar um bílinn og ferðaáætlun. Þessar upplýsingar verða einungis notaðar til að þjónusta þig eins vel og hægt er.

Allar greiðslur og upplýsingar um greiðslur fara í gegnum Borgun. Bílahótelið hefur ekki aðgang að þeim upplýsingum.

Við söfnum eftirfarandi persónurekjandi upplýsingum þegar þú pantar þjónustu hjá Bílahótelinu:

 • Nafn – viðskiptaþörf
 • Kennitala – til þess að senda reikning í heimbanka, ef þess þarf
 • Tölvupóstfang – viðskiptaþörf, til þess að hafa samband við þig og senda kvittanir
 • Símanúmer – viðskiptaþörf, til þess að hafa samband við þig
 • Bílnúmer - viðskiptaþörf
 • Stærð bíls - viðskiptaþörf
 • Bíltegund - viðskiptaþörf
 • Undirtegund bíls - viðskiptaþörf
 • Litur bíls - viðskiptaþörf
 • Brottfaradagur og tími - viðskiptaþörf
 • Komudagur og tími - viðskiptaþörf
Vafrakökur

Þú getur lesið skilmálana um vafrakökur hér.