Vafrakökur

Bílahótelið notar vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

Hvað eru vafrakökur (e. cookies)?

Vafrakaka er lítil skrá, sem hleðst inn í vafra þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin. Nánari upplýsingar um vafrakökur má t.d. finna á www.allaboutcookies.org.

Hvernig get ég losað mig við vafrakökur?

Þeir sem vilja aftengja eða losa sig við vafrakökur geta gert það í stillingum á þeim vafra sem notast er við. Tekið skal fram að aftenging eða eyðing á vafrakökum getur haft áhrif á notendaupplifun og stillingar á tengdum vefsvæðum.