Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þjónustuna, sérstakar óskir eða vantar aðstoð við að bóka tíma.

Dekkjaskipti

Við skiptum um dekk á flestum stærðum og gerðum bíla. Veldu að koma með vetrardekkin þín eða kaupa ný dekk. Hér má sjá verðskrá fyrir dekkjaskipti. Hér má sjá verðskrá á nýjum dekkjum. Ef þú finnur ekki dekk undir bílinn þinn máttu senda okkur fyrirspurn á bilahotel@geysir.is og við hjálpum þér að finna dekk sem passa undir bílinn þinn

Olíuskipti

Við sinnum olíuskiptum á öllum gerðum bíla. Hér má sjá verðskrá fyrir smurþjónustuna okkar. Ath að verðdæmi eru gefin upp fyrir verð á síum og olíu. Ef þú villt fá nákvæmt verðtilboð í bílinn þinn getur þú sent okkur fyrirspurn á bilahotel@geysir.is

Slepptu biðinni

Öllum sem koma með bíl í þjónustu til Geysis býðst að fá bíl til afnota á meðan þjónustu stendur. Þannig getur þú mætt fyrir vinnu eða í hádeginu og skilið bílinn þinn eftir og sótt síðar um daginn.