Dekkjaskipti
Við skiptum um dekk á flestum stærðum og gerðum bíla. Veldu að koma með vetrardekkin þín eða kaupa ný dekk. Ef þú finnur ekki dekk undir bílinn þinn máttu senda okkur fyrirspurn á bilahotel@geysir.is og við hjálpum þér að finna dekk sem passa undir bílinn þinn
Ástandsskoðun
Við smurþjónustu skoðum við ástand ljósabúnaðar, frostlögur, bremsuvökva, undirvagn, læsingar og lamir, rafgeymi, bremusklossa og borða, dekk og loftþrýsting, rúðuþurkur og ástand undirvagns.
Slepptu biðinni
Öllum sem koma með bíl í þjónustu til Geysis býðst að fá bíl til afnota á meðan þjónustu stendur. Þannig getur þú mætt fyrir vinnu eða í hádeginu og skilið bílinn þinn eftir og sótt síðar um daginn.