Verðskrá fyrir smurþjónustu

Innifalið í vinnugjaldi skoðum við ástand ljósabúnaðar, frostlögur, bremsuvökva, undirvagn, læsingar og lamir, rafgeymi, bremusklossa og borða, dekk og loftþrýsting, rúðuþurkur og ástand undirvagns.

Með allri bílaþjónustu bjóðum við bíl til afnota til að sleppa biðinni. Sjá nánar

Vinnugjald innifelur ekki verð á síum, olíum og öðrum varahlutum. Hér til hliðar má sjá algeáng verðbil á síum og olíum. Hægt er að hafa samband til að fá nákvæm verð í þjónustuna

Stærð Vinnugjald
Fólksbíll 4.500 kr.
Jepplingar 6.000 kr.
Jeppar / Stærri sendibílar 7.500 kr.
Verð
Smursía 1.500 kr. - 1.900 kr.
Loftsía 3.500 kr. - 4.000 kr.
Olía 1.500 kr. - 1.900 kr. Pr. ltr.

Olíuskipti

Við sinnum olíuskiptum á öllum gerðum bíla. Hér má sjá verðskrá fyrir smurþjónustuna okkar. Ath að verðdæmi eru gefin upp fyrir verð á síum og olíu. Ef þú villt fá nákvæmt verðtilboð í bílinn þinn getur þú sent okkur fyrirspurn á bilahotel@geysir.is

Ástandsskoðun

Við smurþjónustu skoðum við ástand ljósabúnaðar, frostlögur, bremsuvökva, undirvagn, læsingar og lamir, rafgeymi, bremusklossa og borða, dekk og loftþrýsting, rúðuþurkur og ástand undirvagns.

Slepptu biðinni

Öllum sem koma með bíl í þjónustu til Geysis býðst að fá bíl til afnota á meðan þjónustu stendur. Þannig getur þú mætt fyrir vinnu eða í hádeginu og skilið bílinn þinn eftir og sótt síðar um daginn.