Við brottför
Við brottför kemur þú með bílinn til okkar á Arnavöll 4, finnur laust stæði og afhendir okkur lyklana. Hægt er að taka strætó frá okkur uppá flugvöll.
Alþrif & geymsla
Á meðan þú ert úti er bílnum þínum lagt á vöktuðu svæði og þjónustaður áður en þú kemur heim.
Við heimkomu
Við heimkomu kemur þú við hjá okkur og sækir bílinn þinn. Lyklarnir þínir hafa verið settir í box inn í anddyri og þér sent SMS hvernig á að nálgast þá. SMS er sent degi fyrir heimkomu.