Bóka alþrif og geymslu

Það er einfalt að bóka tíma á netinu. Veldu þá þjónustu sem þú villt fá og tímann sem hentar þér.

Hægt er að sjá verðskrá fyrir alþrif og geymslu

Við brottför

Við brottför kemur þú með bílinn til okkar á Arnavöll 4, finnur laust stæði og afhendir okkur lyklana. Hægt er að taka strætó frá okkur uppá flugvöll.

Alþrif & geymsla

Á meðan þú ert úti er bílnum þínum lagt á vöktuðu svæði og þjónustaður áður en þú kemur heim.

Við heimkomu

Við heimkomu kemur þú við hjá okkur og sækir bílinn þinn. Lyklarnir þínir hafa verið settir í box inn í anddyri og þér sent SMS hvernig á að nálgast þá. SMS er sent degi fyrir heimkomu.